Innherji

Fram­k­væmd­a­stjór­i KEA vís­ar gagn­rýn­i Birt­u á bug: „Virt­um alla samn­ing­a“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Birtu, og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastóri KEA.
Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Birtu, og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastóri KEA. Samsett

Gagnrýni lífeyrissjóðsins Birtu varðandi sölu KEA á fimm prósenta hlut í Samkaupum kemur framkvæmdastjóra KEA á óvart og segir hann að engar kvaðir hafi verið til staðar á ráðstöfun eignarhlutarins í hluthafasamkomulagi. „Við fengum mjög gott tilboð í eignarhlut sem okkur var frjálst að selja og við virtum alla samninga,“ segir Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA.


Tengdar fréttir

SKEL vill gera Orkuna og Skeljung skráningarhæf

SKEL fjárfestingafélag hefur ákveðið haga rekstri Orkunnar og Skeljungs með þeim hætti að félögin verði skráningarhæf á næstu þremur árum. Þetta kemur fram í nýbirtu árshlutauppgjöri félagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×