Innherji

Rekstur Eimskips „mjög sterkur“ og metur fé­lagið hærra en markaðurinn

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Jakobsson Capital gerir ráð fyrir „duglegum launahækkunum“ hjá Eimskip á næsta ári en kjarasamningar losna um áramót.
Jakobsson Capital gerir ráð fyrir „duglegum launahækkunum“ hjá Eimskip á næsta ári en kjarasamningar losna um áramót.

Uppgjör Eimskips fyrir þriðja ársfjórðung er enn frekari staðfesting á því að grunnrekstur skipafélagsins er „orðinn mjög sterkur“, segir í verðmati. Það skiptir miklu máli þar sem flutningsverð eru komin á eðlilegar slóðir. Þekkt er að flutningsverð voru afar há í Covid-19 heimsfaraldrinum og því var arðsemi fyrirtækja í þeim rekstri góð á þeim tíma.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×