Innherji

Fjög­­ur ný­­sköp­­un­­ar­­fé­l­ög á heil­br­igð­­is­v­ið­i sótt 145 millj­­arða til fjárfesta

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Þetta er hugsað fyrir gestsaugað. Markmiðið er að bregða upp mynd af nýsköpunarumhverfinu,“ segir Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri hugvits og tækni hjá Íslandsstofu.
„Þetta er hugsað fyrir gestsaugað. Markmiðið er að bregða upp mynd af nýsköpunarumhverfinu,“ segir Jarþrúður Ásmundsdóttir, fagstjóri hugvits og tækni hjá Íslandsstofu. Aðsend

Fjögur af átta verðmætustu nýsköpunarfyrirtækjum landsins starfa á heilbrigðissviði, ef marka má gagnagrunn Dealroom. Þau hafa safnað 678 milljónum evra frá fjárfestum, jafnvirði 101 milljarðs króna, en um 43 prósent fjárhæðarinnar má rekja til Alvotech, næstverðmætasta fyrirtækis Kauphallarinnar. Þegar litið er framhjá Alvotech hafa þrjú sprotafyrirtæki - Kerecis, Sidekick Health og Oculis - á sviði heilbrigði safnað 292 milljónum evra, jafnvirði 44 milljarða króna. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×