Innherji

Vaxta­á­lag á bréf bankanna heldur á­fram að „falla eins og steinn“

Hörður Ægisson og Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifa
Vaxtaálagið á evrubréfum Íslandsbanka hefur lækkað niður fyrir 300 punkta en það var hæst 500 punktar í lok nóvember.
Vaxtaálagið á evrubréfum Íslandsbanka hefur lækkað niður fyrir 300 punkta en það var hæst 500 punktar í lok nóvember. VÍSIR/VILHELM

Vaxtaálag á útgáfur íslensku bankanna í erlendri mynt hefur haldið áfram að lækka á eftirmarkaði og standa bankarnir því mun betur að vígi en þeir gerðu um áramótin þegar kemur að erlendri fjármögnun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×