Innherji

Íslendingar selja sig út úr Edition hótelinu til sjóðs í Abú Dabí fyrir 23 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Viðræður um kaup á 70 prósenta hlut í Reykjavík Edition-hótelinu, sem var formlega opnað í október í fyrra og er fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík, hafa staðið yfir allt frá því á haustmánuðum ársins 2021.
Viðræður um kaup á 70 prósenta hlut í Reykjavík Edition-hótelinu, sem var formlega opnað í október í fyrra og er fyrsta fimm stjörnu hótelið í Reykjavík, hafa staðið yfir allt frá því á haustmánuðum ársins 2021.

Hópur íslenskra fjárfesta, að stórum hluta lífeyrissjóðir, hefur formlega gengið frá sölu á liðlega 70 prósenta hlut sínum í Reykjavík Edition-hótelinu í Austurhöfn til sjóðs í eigu fjárfestingarfélagsins ADQ í furstadæminu Abú Dabí.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×