Innherji

Mats­breyting eigna Regins fimm­falt hærri en Reita á þriðja ársfjórðungi

Þórður Gunnarsson skrifar
Kringlan er meðal helstu eigna Reita.
Kringlan er meðal helstu eigna Reita.

Matsbreytingar fjárfestingaeigna fasteignafélaganna Regins og Reita voru mjög mismunandi á þriðja ársfjórðungi þrátt fyrir að efnahagsreikningur félaganna sé sambærilegur að stærð og samsetningu. Reginn færði mat á eignum sínum upp fimmfalt meira en Reitir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×