Innherji

Reykj­a­vík Sig­ht­se­eing vinn­ur að kaup­um á starf­sem­i Allra­hand­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Reykjavík Sightseeeing mun meðal annars taka yfir allar rútur Allrahanda sem starfar undir merkjum Gray line.
Reykjavík Sightseeeing mun meðal annars taka yfir allar rútur Allrahanda sem starfar undir merkjum Gray line. Mynd/Grayline

Móðurfélag Reykjavík Sightseeing vinnur að því að kaupa vörumerki, eignir og starfsemi rútufyrirtækisins Allrahanda sem meðal annars starfar undir merkjum Gray Line. Samkeppniseftirlitið á eftir að taka afstöðu til kaupanna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×