Innherji

Framkvæmda­stjóri ON: Aukin raf­orku­fram­leiðsla ekki á teikni­borðinu

Þórður Gunnarsson skrifar
Samkvæmt núgildandi rammaáætlun hefur ON yfir að ráða þremur virkjanakostum á Hengilsvæðinu.
Samkvæmt núgildandi rammaáætlun hefur ON yfir að ráða þremur virkjanakostum á Hengilsvæðinu.

Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.


Tengdar fréttir

Tvö dótturfélög Orkuveitunnar ætla að sækja 50 milljarða í nýtt hlutafé

Tvö dótturfélög Orkuveitu Reykjavíkur, Ljósleiðarinn og Carbfix, áforma að sækja sér samanlagt um 50 milljarða króna í nýtt hlutafé á næsta ári til að standa undir þeim miklu fjárfestingum sem eru boðaðar. Áætlanir gera ráð fyrir að sú hlutafjáraukning verði að minnsta kosti að hluta til með aðkomu annarra fjárfesta en OR.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×