Innherji

Bankastjóri Landsbankans segir samkeppni um innlán vera að aukast

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans. 
Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans.  VÍSIR/VILHELM

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, segir að ekki hægt sé að skoða innlánavexti banka í tómarúmi heldur þurfi að setja þá í samhengi við útlánavexti sem eru almennt lægri hjá Landsbankanum en öðrum íslenskum fjármálastofnunum. Samkeppnin um innlán sé hins vegar að aukast og bankinn muni taka kjör á bankareikningum til skoðunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×