Innlent

Bein út­sending: Eld­gosið við Fagradalsfjall í nærmynd fram á kvöld

Eiður Þór Árnason skrifar
Dregið hefur úr hraunflæðinu frá gosstöðvunum frá því í gær.
Dregið hefur úr hraunflæðinu frá gosstöðvunum frá því í gær. Vísir/Eyþór

Vísir verður með beina útsendingu frá eldgosinu við Fagradalsfjall þar sem nokkur fjöldi fólks hefur safnast saman til að njóta sjónarspilsins. 

Einnig verður hægt að horfa á útsendinguna á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi á myndlyklum Vodafone og Símans. Áfram verður svo fylgst með öllum helstu fregnum af eldgosinu í vaktinni á Vísi

Útsendingu Vísis frá eldgosinu við Fagradalsfjall er lokið í kvöld. Hægt er að horfa á hluta af útsendingunni í spilaranum. 

Hér má svo horfa á brot af útsendingunni frá því á miðvikudagskvöld þegar gosið naut sín einstaklega vel í rökkrinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×