Innlent

Einn á gjörgæslu

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Það fækkar um einn á gjörgæslunni.
Það fækkar um einn á gjörgæslunni. Vísir/Vilhelm

42 liggja á Landspítalanum með Covid-19. Einn er á gjörgæslu, ekki í öndunarvél.

Þetta kemur fram á vef Landspítalans þar sem segir að meðalaldur innlagðra sé 67 ár.

Í gær voru 39 inni á Landspítalanum með Covid-19 og fjölgar því um þrjá á milli daga. Tveir voru á gjörgæslu í gær, enginn í öndunarvél.

Covid sýktir starfsmenn Landspítala í einangrun eru 523, samanborið við 471 í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×