Opin fyrirlestur um hreindýraveiðar Karl Lúðvíksson skrifar 8. febrúar 2022 13:33 Hreindýr Það er töluverður hópur veiðimanna sem sækir um hreindýr á hverju ári og líklega geta allir verið sammála um að eitt af því sem eykur velgengni á hreindýraveiðum er að þekkja bráðina. Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar. Skotveiði Mest lesið Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Fínasta veiði í Hlíðarvatni Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Rólegur stígandi í göngum Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði
Það er þess vegna alltaf gaman að afla sér nýrra upplýsinga um hreindýr, veiðar, veiðistjórnun og lifnaðarhætti þeirra. Umhverfisstofnun heldur opinn fyrirlestur um hreindýraveiðar á Íslandi fimmtudaginn næstkomandi eða þann10. febrúar kl. 12:15. Hlekkur á streymi verður aðgengilegur á vef stofnunarinnar. Fjallað verður um helstu þætti sem tengjast hreindýraveiðum og stjórnun þeirra: Veiðikvóta, umsóknarferli, útgáfu veiðileyfa og leiðsögumannakerfð. Fyrirlesturinn fer fram í beinu streymi. Opið verður fyrir spurningar frá áhorfendum. Fyrirlesturinn flytur Jóhann Guttormur Gunnarsson, sérfræðingur í teymi lífríkis og veiðistjórnunar.
Skotveiði Mest lesið Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Fínasta veiði í Hlíðarvatni Veiði Augljóslega mikil andstaða hjá veiðimönnum við sjókvíaeldi Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Fín bleikjuveiði og þétt setnir bakkar Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði Rólegur stígandi í göngum Veiði Ráðlögð rjúpnaveiði í haust 40.000 fuglar Veiði Silungasvæðið í Miðfjarðará komið á Veiða.is Veiði