Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Kristín Ólafsdóttir skrifar
visir-img

Stjórnmálafræðingur telur morð á breskum þingmanni geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir stjórnmál, og samfélagið, í landinu. Morðið er rannsakað sem hryðjuverk. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Þá ræðum við við Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur varaformann Sjálfstæðisflokksins en hún er enn einn fráfarandi ráðherrann sem vill aflétta öllum samkomutakmörkunum vegna kórónuveirunnar. Sóttvarnalæknir hyggst skila minnisblaði á mánudag.

Við fjöllum einnig um kulnun grunnskólakennara en um fjórðungur þeirra mælist með kulnunareinkenni sem bregðast þarf við. Tæp fjögur prósent ættu að leita sér tafarlaust hjálpar. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu tólf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×