Innlent

Kosningar 2021: Tölur úr Suð­vestur­kjör­dæmi

Ritstjórn skrifar
Suðvesturkjördæmi er fjölmennasta kjördæmið.
Suðvesturkjördæmi er fjölmennasta kjördæmið. Vísir/Hjalti

Hér verða birtar tölur úr Suðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Suðvesturkjördæmi er stærsta kjördæmið með 73.729 á kjörskrá. Kjördæmið nær yfir Hafnarfjarðarkaupstað, Garðabæ, Kópavogsbæ, Bessastaðahrepp, Seltjarnarneskaupstað, Mosfellsbæ og Kjósarhrepp og er með ellefu kjördæmissæti og tvö jöfnunarþingsæti.

Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi að þessu sinni og eru í heildina 260 manns á listum flokkanna. Listana í heild má sjá hér.

Uppfært klukkan 08:49. Lokatölur liggja nú fyrir.


Tengdar fréttir

Kosningar 2021: Tölur úr Norðausturkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðausturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2021: Tölur úr Norðvesturkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Norðvesturkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2021: Tölur úr Suðurkjördæmi

Hér verða birtar tölur úr Suðurkjördæmi um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2021: Tölur úr Reykjavík suður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík suður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.

Kosningar 2021: Tölur úr Reykjavík norður

Hér verða birtar tölur úr Reykjavík norður um leið og þær berast. Einnig verður hægt að fylgjast með hverjir eru inni og úti af þingi hverju sinni, hvaða jöfnunarþingmenn eru inni og næstu mönnum inn á gagnvirka kortinu hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×