Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Í kvöldfréttum okkar á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar klukkan hálf sjö er rætt við forstætisráðherra sem segir að mögulega muni þingið ljúka störfum sínum í næstu eða þarnæstu viku. Ekkert verði af þingstubb í ágúst ef stjórnarskrárfrumvarp hennar verður ekki afgreitt úr nefnd.

Viðförum yfir niðurstöður prófkjörs Sjálfstæðismanna í Reykjavík með Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni stjórnmálafræðiprófessor og ræðum viðsigurvegara prófkjörsins. 

Við segjum frá vannæringu aldraðra og hvað er til ráða en um er að ræða stóran hóp þeirra sem fá ekki næga næringu. 

Þá eignuðust Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex dóttur á föstudaginn, það er búið að gefa stúlkunni nafn, við segjum frá því í kvöldfréttum okkar á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×