Innlent

Bein útsending: Drífa yfirheyrir Þorgerði Katrínu

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þorgerður Katrín Gunnarsson formaður Viðreisnar.
Þorgerður Katrín Gunnarsson formaður Viðreisnar. Vísir/SigurjónÓ

Alþýðusamband Íslands stendur í aðdraganda Alþingiskosninganna í haust fyrir röð samtala við forystufólk flokkanna.

Í dag mætir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrir hönd Viðreisnar og ræðir við Drífu Snædal, forseta ASÍ.

Viðtalið má sjá að neðan en það hefst klukkan 10.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×