Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður áfram fjallað um útbreiðslu krónuveirunnar hér á landi sem og út í heimi. 

Tæplega þúsund manns hafa nú greinst með veiruna hér á landi og alvarleg tilfelli nálgast nú svartsýnustu spá sóttvarnalæknis.

Þá verður rætt við þjóðfræðing um áhrif faraldursins á hér á landi og breyttar venjur landsmanna á þessum fordæmalausu tímum.

Við sýnum einnig myndir frá brunavettvangi á Stokkseyri og hittum ellefu ára gamlan dreng sem hvetur þjóðina til þess að vera jákvæð og standa saman á þessum tímum meðan kórónuveiran gengur yfir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×