Innlent

Maðurinn fundinn heill á húfi

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Lögreglan lýsti eftir manninum síðdegis í gær.
Lögreglan lýsti eftir manninum síðdegis í gær. Vísir/Vilhelm

Maðurinn sem lögregla lýsti eftir síðdegis í gær er fundinn heill á húfi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem send var fjölmiðlum í nótt. Í tilkynningunni þakkar lögreglan kærlega fyrir veitta aðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×