Innlent

Leituðu barns sem fór frá heimili sínu

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Barnið fannst fljótlega eftir að björgunarsveitir voru kallaðar út.
Barnið fannst fljótlega eftir að björgunarsveitir voru kallaðar út. Vísir/Vilhelm

Björgunarsveitir Árnessýslu voru kallaðar út fyrr í dag til leitar á Selfossi að barni sem hafði farið frá heimili sínu. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar á Suðurlandi.

Barnið fannst þó skammt frá heimili sínu fljótlega eftir að útkall barst.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×