Innlent

Svona var 99. upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir og Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson formaður Hinsegin daga á upplýsingafundinum í gær.
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Alma Möller landlæknir og Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson formaður Hinsegin daga á upplýsingafundinum í gær. Aðsend/Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar klukkan 14:03 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins í Katrínartúni í Reykjavík.

Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma Möller landlæknir fóru yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Gestur fundarins var Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Fundurinn var í beinni útsendingu hér á Vísi og var textalýsing hér að neðan fyrir þá sem ekki gátu hlustað á fundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×