Innlent

Snjó­þekja á Fjarðar­heiði

Atli Ísleifsson skrifar
Hálkublettir eru víða á Austurlandi og Norðausturlandi.
Hálkublettir eru víða á Austurlandi og Norðausturlandi. Vísir/Vilhelm

Snjóþekja er nú á Fjarðarheiði og er þar unnið að hreinsun. Sömuleiðis eru hálkublettir víða á Austurlandi og Norðausturlandi.

Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Þar segir ennfremur að hálkublettir séu á Fagradal og Vatnsskarði eystra og sömuleiðis á Mývatns- og Möðrudalsöræfum.

Annars eru vegir greiðfærir á landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×