Innlent

Tómas, Róbert, Lilja og Elli í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins.
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins. Vísir/Vilhelm

Tómas Guðbjartsson skurðlæknir og Róbert Wessmann, forstjóri Alvogen, eru í hópi gesta í Bítinu í þætti dagsins.

Klippa: Bítið - Tómas Guðbjartsson
Klippa: Bítið - Róbert Wessmann

Þátturinn hefst klukkan 6:50 og stendur til klukkan 9 í sjónvarpi og heldur svo áfram á Bylgjunni til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Garðar Stefánsson

Í þætti dagsins var meðal annars rætt við Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóra matvælafyritækisins Good Good, og þá komu þau Elli Cassata og Lilja Ósk Snorradóttir hjá Pegasus og ræddu ástandið í framleiðslunni.

Klippa: Bítið - Lilja Ósk Snorradóttir og Elli Cassata

Einnig var rætt við Pál Ketilsson, ritstjóra Víkurfrétta, sem er óhress með

hvernig tekið er á málum á Suðurnesjum.

Klippa: Bítið - Páll Ketilsson

Í seinni hluta þáttar var svo rætt við Matthildi Sveinsdóttur, lögfræðing hjá Neytendastofu, um réttindi neytenda þegar kemur að netverslun.

Klippa: Bítið - Matthildur Sveinsdóttir

Þá var rætt við Ásthildi Lóu Þórsdóttur, formann Hagsmunasamtaka heimilisins og svo loks við rithöfundinn Óliver Þorsteinsson.

Klippa: Bítið - Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Klippa: Bítið - Óliver Þorsteinsson

Fleiri klippur úr þætti morgunsins má sjá hér að neðan.

Klippa: Bítið - Hermann Björnsson
Klippa: Bítið - Kristján Már Unnarsson
Klippa: Bítið - Garðar Stefánsson


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×