Forúthlutunarvinna SVFR að hefjast 27. september 2011 14:36 Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is. Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði
Umsóknarferli forúthlutunar veiðileyfa fyrir sumarið 2011 lauk þann 20. september sl. Næstu tvær vikurnar eða svo mun úthlutunarvinna standa yfir. Þátttaka í forúthlutuninni var mjög góð, og sérstaklega ánægjulegt að sjá aukinn umsóknarþunga á veiðisvæðin í Laxárdal og Mývatnssveit. Ef nánari spurningar vakna um framvindu mála, nú eða einhverjir hafa sofið á verðinum er hægt að senda póst á halli@svfr.is.
Stangveiði Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiðiferð til Belize í vinning Veiði