Veiðin búin að vera frábær í Köldukvísl og Tungná Karl Lúðvíksson skrifar 18. júní 2016 09:49 Bleikjurnar verða oft stórar í Köldukvísl og Tungná Mynd: Kristján Páll Rafnsson Kaldakvísl og Tungná eru mögnuð veiðisvæði en þarna býr líklega sá bleikjustofn á landinu sem verður hvað stærstur. Svæðið er ótrúlega skemmtilegt veiðisvæði og þeir sem komast á bragðið verða fasagestir. Kristján Páll Rafnsson hjá Fishpartner er að vonum kátur. "Veiðin er búin að vera stórkostleg undanfarið í Köldukvísl og Tungnaá. Menn hafa verið að fá allt að 30 fiska á dag. Aflinn er að mestu bleikja 3-5 pund en urriðinn ræður ríkjum í efri hluta köldukvíslar. Stæðsti urriðinn úr Köldukvísl hingað til er um 8 pund en megnið af fiskinum er 3-5 pund en 6-7 punda bleikjur eru að koma nánast daglega úr neðsta hluta Köldukvíslar" sagði Kristján í samtali við Veiðivísi í gærkvöldi. "Núna er þurrflugutíminn í hámarki og svakalega mikið klak í gangi, menn hafa veirið að veiða mest á dökkar þurrflugur allveg niður í stærð 22 þó að 16-18 sé allgengast. Nánast engöngu erlendir veiðimenn hafa verið á veiðum þarna og kunna þeir vel að meta þessa veislu" bætti Kristján við. Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði
Kaldakvísl og Tungná eru mögnuð veiðisvæði en þarna býr líklega sá bleikjustofn á landinu sem verður hvað stærstur. Svæðið er ótrúlega skemmtilegt veiðisvæði og þeir sem komast á bragðið verða fasagestir. Kristján Páll Rafnsson hjá Fishpartner er að vonum kátur. "Veiðin er búin að vera stórkostleg undanfarið í Köldukvísl og Tungnaá. Menn hafa verið að fá allt að 30 fiska á dag. Aflinn er að mestu bleikja 3-5 pund en urriðinn ræður ríkjum í efri hluta köldukvíslar. Stæðsti urriðinn úr Köldukvísl hingað til er um 8 pund en megnið af fiskinum er 3-5 pund en 6-7 punda bleikjur eru að koma nánast daglega úr neðsta hluta Köldukvíslar" sagði Kristján í samtali við Veiðivísi í gærkvöldi. "Núna er þurrflugutíminn í hámarki og svakalega mikið klak í gangi, menn hafa veirið að veiða mest á dökkar þurrflugur allveg niður í stærð 22 þó að 16-18 sé allgengast. Nánast engöngu erlendir veiðimenn hafa verið á veiðum þarna og kunna þeir vel að meta þessa veislu" bætti Kristján við.
Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Sigurberg besti viskí-hnýtarinn Veiði Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Veiði