Snapchat gerir notendum kleift að senda peninga Samúel Karl Ólason skrifar 18. nóvember 2014 14:01 Enn sem komið er Snapcash eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum. Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að fyrirtækið muni nú gera notendum kleift að senda peninga í gegnum Snapchat og gengur fyrirkomulagið undir nafninu Snapcash. Neytendur munu geta tengt debet kort sín við forritið og sent peninga á þægilegan hátt. Snapcash er unnið í samstarfi við Square, sem sérhæfir sig í netgreiðslum. Á vef Forbes segir að fyrirtækin eigi eftir að svara spurningum varðandi öryggi upplýsinga. Hökkurum tókst nýverið að koma höndum yfir fjölda mynda úr Snapchat og notendur eru enn mjög varir um sig og persónuupplýsingar sínar. Enn sem komið er Snapcash eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum fyrir einstaklinga sem eru eldri en 18 ára. Í tilkynningunni er ekkert sagt til um framtíðarþróun forritsins, né hvar það verður fáanlegt. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn Snapchat tilkynntu í dag að fyrirtækið muni nú gera notendum kleift að senda peninga í gegnum Snapchat og gengur fyrirkomulagið undir nafninu Snapcash. Neytendur munu geta tengt debet kort sín við forritið og sent peninga á þægilegan hátt. Snapcash er unnið í samstarfi við Square, sem sérhæfir sig í netgreiðslum. Á vef Forbes segir að fyrirtækin eigi eftir að svara spurningum varðandi öryggi upplýsinga. Hökkurum tókst nýverið að koma höndum yfir fjölda mynda úr Snapchat og notendur eru enn mjög varir um sig og persónuupplýsingar sínar. Enn sem komið er Snapcash eingöngu fáanlegt í Bandaríkjunum fyrir einstaklinga sem eru eldri en 18 ára. Í tilkynningunni er ekkert sagt til um framtíðarþróun forritsins, né hvar það verður fáanlegt.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent