Úkraína semur við Shell um gasvinnslu 25. janúar 2013 06:30 Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. Samningurinn, sem var undirritaður á Davos ráðstefnunni í Sviss er metinn á 10 milljarða dollara eða tæplega 1.300 milljarða króna og er til 50 ára. Um er að ræða leirgas, það er gas sem er bundið í leirlögum og vinnsla þess getur valdið verulegum náttúruspjöllum. Ný tækni við vinnsluna á þó að draga úr því vandamáli. Úkraínumenn er mjög háðir Rússum um gas og vonast til að samningurinn geri þá óháðari þessum volduga nágranna sínum. Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu hafa samið við Royal Dutch Shell olíufélagið um vinnslu á gasi þar í landi. Samningurinn, sem var undirritaður á Davos ráðstefnunni í Sviss er metinn á 10 milljarða dollara eða tæplega 1.300 milljarða króna og er til 50 ára. Um er að ræða leirgas, það er gas sem er bundið í leirlögum og vinnsla þess getur valdið verulegum náttúruspjöllum. Ný tækni við vinnsluna á þó að draga úr því vandamáli. Úkraínumenn er mjög háðir Rússum um gas og vonast til að samningurinn geri þá óháðari þessum volduga nágranna sínum.
Mest lesið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent