Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra 25. júní 2013 08:55 Ekki eru lengur seld veiðileyfi í vötnunum tveimur vegna brunans sem varð í Laugardal í fyrra. Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði
Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is
Stangveiði Mest lesið Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Gæsaveiðin fer ágætlega af stað Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Veiði Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Veiði Frábær opnun í Laxárdalnum Veiði Mikið vatn en nokkuð líf í Hrútafjarðará Veiði Norðurá og Hofsá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Veiddi 34 punda lax við Tannastaði Veiði