Haustveiðin í Langá kynnt 31. ágúst 2012 08:54 Í Langá. Farið verður yfir lax- og haustveiði í Langá á fræðslukvöldi SVFR. Mynd/Trausti Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til kynningar- og fræðslukvölds um laxinn og haustveiðina í Langá á Mýrum - mánudaginn 3. september í höfuðstöðvum félagsins að Rafstöðvarvegi 14 í Elliðaárdal. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 20. Þetta kemur fram á vef SVFR. Jóhann Gunnar Arnarsson, formaður árnefndar SVFR við Langá, mun lýsa haustveiðinni, helstu stöðum og staðháttum. Jóhann hefur verið við leiðsögn í ánni í sumar auk þess að hafa veitt þar um miðjan september í góðra vina hópi síðustu 10 árin. Þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum segja frá lífi laxanna og atferli þeirra. Stangveiði Mest lesið Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Vatnamótin til Fish Partner Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til kynningar- og fræðslukvölds um laxinn og haustveiðina í Langá á Mýrum - mánudaginn 3. september í höfuðstöðvum félagsins að Rafstöðvarvegi 14 í Elliðaárdal. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 20. Þetta kemur fram á vef SVFR. Jóhann Gunnar Arnarsson, formaður árnefndar SVFR við Langá, mun lýsa haustveiðinni, helstu stöðum og staðháttum. Jóhann hefur verið við leiðsögn í ánni í sumar auk þess að hafa veitt þar um miðjan september í góðra vina hópi síðustu 10 árin. Þá mun Jóhannes Sturlaugsson hjá Laxfiskum segja frá lífi laxanna og atferli þeirra.
Stangveiði Mest lesið Næst besta opnun sumarsins er í Stóru Laxá IV Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Laxagöngur víða nokkuð góðar Veiði Stutt í 3.000 laxa í Eystri Rangá Veiði Úrslitin kynnt í hnýtingarkeppni Vesturrastar Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Vatnamótin til Fish Partner Veiði Góð bleikjuveiði við Ásgarð Veiði