Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! 25. júní 2012 12:50 Trausti Viktor Gunnlaugsson með flottan 10 punda hæng úr Rangárflúðunum í gær Lax-a.is Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 cm. Fiskur var á öllum svæðum í ánni en veitt var á 14 stangir á sjö svæðum. Allir laxarnir fengust á flugu nema einn sem fékkst á spún. Er þetta besti opnunardagur í Ytri Rangá sem menn muna eftir og vonandi það sem koma skal í ánni í sumar. Lax-a.is á enn lausar stangir fyrir næstu daga! svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði
Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 cm. Fiskur var á öllum svæðum í ánni en veitt var á 14 stangir á sjö svæðum. Allir laxarnir fengust á flugu nema einn sem fékkst á spún. Er þetta besti opnunardagur í Ytri Rangá sem menn muna eftir og vonandi það sem koma skal í ánni í sumar. Lax-a.is á enn lausar stangir fyrir næstu daga! svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Mikil fjölgun rjúpna á nokkrum svæðum samkvæmt talningu Veiði Allir í fiski í Laxá Veiði Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Leirvogsá og Úlfarsá fóru vel af stað Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Fimmta framboðið til stjórnar SVFR Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Lifnar loksins yfir vötnum norðan heiða Veiði "Þetta er stærsti fiskur sem veiðst hefur í sumar“ Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði