Angela Merkel, Kanslari Þýskalands, er valdamesta kona heims samkvæmt lista Forbes. Af tíu valdamestu konum heims koma sex konur úr stjórnmálum og fjórar úr einkageiranum. Valdamesta konan í viðskiptalífinu er Indra Nooyi, forstjóri Pepsi. Þrjár valdamestu konurnar koma úr stjórnmálum.
1. Angela Merkel 57 ára. Kanslari Þýskalands. Stjórnmál.
2. Hillary Clinton. 64 ára. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Stjórnmál.
3. Dilma Rousseff 63 ára. Forseti Brasilíu. Stjórnmál.
4. Indra Nooyi. 56 ára. Forstjóri Pepsi. Viðskipti.
5. Sheryl Sandberg 42 ára. Framkvæmdastjóri hjá Facebook. Viðskipti.
6. Melinda Gates 47 ára. Eiginkona Bill Gates. Viðskipti.
7. Sonia Gandhi 64 ára. Forseti Indlands. Stjórnmál.
8. Michelle Obama 47 ára. Forsetafrú Bandaríkjanna. Stjórnmál.
9. Christine Lagarde 55 ára. Framkvæmdastjóri AGS. Stjórnmál.
10. Irene Rosenfeld 58 ára. Forstjóri Kraft Foods. Viðskipti.
Merkel valdamesta kona heims

Mest lesið

Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni
Atvinnulíf

Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi
Viðskipti innlent

Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða
Viðskipti innlent


Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða
Viðskipti innlent

Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks
Viðskipti innlent


Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara
Viðskipti innlent

Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri
Viðskipti innlent
