Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Karl Lúðvíksson skrifar 5. desember 2011 10:58 Mynd af www.lax-a.is Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Ein öflugasta flugan í silung Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði
Grein um Stóru Laxá eftir þýska veiðimanninn Mawill Lüdenbach hefur verið birt í þýska veiðiblaðinu Scale Fly & Spin Fishing. Mawill og félagi hans Eric Cullin komu hér í heimsókn í byrjun september og veiddu í fjóra daga í Stór Laxá. Eins og fram kemur í greininni fengu félagarnir frábæra veiði en Mawill náði meðal annars að landa tíu löxum á sex tímum, eitthvað sem hann hefur aldrei náð. Hægt er að lesa greinina og blaðið hér. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði "Afspyrnu slakt" Veiði Síðustu fjögur holl fóru öll yfir 100 laxa Veiði Vatnaveiðin með líflegasta móti Veiði Ein öflugasta flugan í silung Veiði Svona losar þú veiðikróka úr húðinni Veiði Breyttar veiðireglur á veiðisvæði Iðu Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Veiði