Portúgalir biðja ESB formlega um fjárhagsaðstoð 7. apríl 2011 07:25 Bráðabirgðastjórn Jose Socrates í Portúgal hefur formlega beðið Evrópusambandið (ESB) um fjárhagsaðstoð. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Socrates í gærkvöldi. Í yfirlýsingunni segir að um algert neyðarúrræði sé að ræða, efnahagur landsins er í stórhættu og því verði ekki hjá þessu komist. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, lýsti því yfir skömmu seinna að beiðni Portúgal yrði afgreidd með hraði. Í fréttum erlendra fjölmiðla kemur ekki fram um hve háa upphæð sé að ræða en í frétt BBC segir að sennilega þurfi Portúgalir 80 milljarða evra eða um 13.000 milljarða króna. Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bráðabirgðastjórn Jose Socrates í Portúgal hefur formlega beðið Evrópusambandið (ESB) um fjárhagsaðstoð. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá Socrates í gærkvöldi. Í yfirlýsingunni segir að um algert neyðarúrræði sé að ræða, efnahagur landsins er í stórhættu og því verði ekki hjá þessu komist. Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar ESB, lýsti því yfir skömmu seinna að beiðni Portúgal yrði afgreidd með hraði. Í fréttum erlendra fjölmiðla kemur ekki fram um hve háa upphæð sé að ræða en í frétt BBC segir að sennilega þurfi Portúgalir 80 milljarða evra eða um 13.000 milljarða króna.
Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent