Innlent

Á slóðum útrásarvíkinga

Ekki dugir að tala um milljónir, hvað þá tugi milljóna eða hundruð þegar verðmiði húseignanna sem útrásarvíkingarnir eiga í Lundúnum er skoðaður, enda þótt nær öll félög í þeirra eigu séu gjaldþrota eða berjist í bökkum. Guðný Helga Herbertsdóttir og Friðrik Þór Halldórsson myndatökumaður fóru á stúfana í heimsborginni og kynntu sér heimkynni þeirra og nánasta umhverfi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×