Erlent

Verdens Gang: Neita að borga kreppuskuld

Ákvörðun forseta Íslands í Icesave málinu er forsíðuefni vefsíðu norska blaðsins Verdens Gang undir fyrirsögninni „Neita að borga kreppuskuld".

Verdens Gang fjallar nokkuð um málið og forsögu þess bæði hérlendis og erlendis. Hvað afleiðingar af ákvörðun forsetans varðar segir blaðið meðal annars að með þessari ákvörðun forsetans hafi verulega dregið úr líkum þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×