Danskir auðmenn rétta úr kútnum eftir kreppuna 8. júní 2010 08:13 Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár.Fram kemur að þótt auðmennirnir séu farnir að hagnast að nýju sé þó enn langt í land að þeir nái sama gróða og fékkst í góðærinu árin 2006 og 2007 þegar veislan stóð í hámarki.Einna best hefur gengið hjá Kirk-Kristiansen fjölskyldunni sem meðal annars er helsti eigandi Lego leikfangaframleiðslunnar. Fjölskyldan náði að breyta 600 milljóna danskra kr. tapi árið 2008 yfir í 2,6 milljarða danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum sem gengið hefur vel má nefna tölvu-auðmanninn Ib Kunöe en fyrirtæki hans, Consolidated Holdings snéri tapi upp á 760 milljónir danskra kr. árið 2008 yfir í 877 milljón danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum auðmönnum sem nefndir eru í úttekt Berlingske má nefna Clausen-fjölskylduna sem á Danfoss og Michael Goldschmidt sem á félagið M. Goldschmidt A/S.Fram kemur í úttektinni að fyrir marga danska auðmenn hafi þróunin á hlutabréfamarkaðinum verið lykillinn að árangri þeirra í fyrra. Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Auðugustu viðskiptamenn Danmerkur hafa lagt kreppuna og miljarða tap að baki sér. Þetta kemur fram í úttekt sem Berlingske Tidende hefur gert og byggir á skattaframtölum þessa fólks fyrir síðasta ár.Fram kemur að þótt auðmennirnir séu farnir að hagnast að nýju sé þó enn langt í land að þeir nái sama gróða og fékkst í góðærinu árin 2006 og 2007 þegar veislan stóð í hámarki.Einna best hefur gengið hjá Kirk-Kristiansen fjölskyldunni sem meðal annars er helsti eigandi Lego leikfangaframleiðslunnar. Fjölskyldan náði að breyta 600 milljóna danskra kr. tapi árið 2008 yfir í 2,6 milljarða danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum sem gengið hefur vel má nefna tölvu-auðmanninn Ib Kunöe en fyrirtæki hans, Consolidated Holdings snéri tapi upp á 760 milljónir danskra kr. árið 2008 yfir í 877 milljón danskra kr. hagnað í fyrra.Af öðrum auðmönnum sem nefndir eru í úttekt Berlingske má nefna Clausen-fjölskylduna sem á Danfoss og Michael Goldschmidt sem á félagið M. Goldschmidt A/S.Fram kemur í úttektinni að fyrir marga danska auðmenn hafi þróunin á hlutabréfamarkaðinum verið lykillinn að árangri þeirra í fyrra.
Mest lesið Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira