Innlent

Þjóðin standi saman og efli íslenska atvinnuvegi

Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Mynd/Vilhelm Gunnarsson
Jón Bjarnason, nýr sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, vill að þjóðin standi saman og efli íslenska atvinnuvegi. „Sóknarfæri þjóðarinnar liggja ekki hvað síst í íslenskum landbúnaði og sjávarútvegi. Þar eru tækifærin."

„Við förum í gegnum þessi mál og skoðum þau öll," segir Jón aðspurður hvort hann muni innkalla aflaheimildir.

Jón hefur átt sæti á Alþingi allt frá því Vinstrihreyfingin grænt framboð bauð fyrst fram árið 1999. Jón er 66 ára.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×