Innlent

Bjarni og Guðlaugur ræddu um styrkina

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, hefur fundað með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, þingmanni flokksins, vegna hárra fjárstyrkja sem flokkurinn fékk í árslok 2006. Þetta kemur fram í viðtali við Bjarna sem var birt hér á Vísi í gærkvöld. Í viðtalinu kemur fram að Bjarni og Guðlaugur hafi farið yfir málið og skipst á skoðunum á hreinskiptin hátt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×