Innlent

Erfið fæðing hjá ljósmæðrum

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.

Kjarafundur ljósmæðra með samningamönnum ríkisins, sem hófst hjá Ríkissáttasemjara í gærmorgun, stóð fram undir miðnætti og var þá frestað fram á sunnudag.

Fyrri fundir deilenda hafa verið stuttir og árangurslausir, en nú er nýr tónn kominn i viðræðurnar. Nú er rúm vika þartil fyrstu vrkfallsaðgerðir ljósmæðra hefjast, ef ekki semst fyrir þann tíma, en þær hafa boðað til allsherjarverkfalls 29. september, ef samkomulag næst ekki.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.