Innlent

Skjálftinn tæmdi vínskápana - Myndband

Vísi barst í dag upptökur úr eftirlitsmyndavélum skemmtistaðsins 800 Bar á Selfossi. Þær sýna vel hversu kraftmikill skjálftinn var enda tæmast einir fjórtán vínskápar á mettíma þegar skjálftinn reið yfir.

Eiður Birgisson, vert á 800 Bar, sagði að búið væri að fylla á kælana og opið yrði á barnum í kvöld. 

Smelltu á hlekkinn hér að ofan til að sjá myndbandið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×