Innlent

Verið að athuga hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn

Ísbjörninn sem kom á Þverárfjall á dögunum.
Ísbjörninn sem kom á Þverárfjall á dögunum.

,,Nú eru aðstæður allt aðrar og allir í öruggu skjóli," sagði Þorsteinn Sæmundsson, forsöðumaður Náttúrustofu Norðurlands vestra, þegar Vísir náði tali af honum rétt í þessu og spurði um næstu skref varðandi ísbjörninn á Skagatá.

Þorsteinn sagði að verið sé að meta stöðuna og ,,hvort raunhæft er að svæfa ísbjörninn og koma þannig í veg fyrir að hann verði að drepa."

Að mati Þorsteins er hrein tilviljun að tveir ísbirnir skuli hafa gengið á land með svo skömmu millibili.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×