Innlent

Sjálfstæðisflokkurinn með mesta fylgið

Tæp 44% Reykvíkinga segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn yrði boðað til Alþingiskosninga núna, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, en kjörfylgi flokksins í Reykjavík var 37% í síðustu kosningum. Rúm 28% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, tæp 18% Vinstri græna, tæplega 5% Frjálslynda og álíka margir Framsóknarflokkinn, en kjörfylgi hans var 11% í síðustu Alþingiskosningum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×