Eurotunnel bjargar sér frá gjaldþroti 1. nóvember 2006 09:17 Ermarsundslestin. Rekstrarfélag ganganna undir Ermarsundi ætlar að stofna nýtt félag til að tryggja reksturinn. Mynd/AFP Rekstrarfélag Eurotunnel, ganganna á milli Bretlands og Frakklands undir Ermarsundi, hefur kynnt nýjar tillögur sem eiga að bæta skuldastöðu félagsins og koma í veg fyrir gjaldþrot. Skuldir rekstrarfélagsins nema 6,2 milljörðum punda, jafnvirði um 798 milljörðum íslenskra króna. Skuldirnar eru að mestu tilkomnar vegna minni farþegafjölda í hraðlestinni á milli Bretlands og Frakklands en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarfélagið, sem er tvítugt á árinu, var sett í greiðslustöðvun í Frakklandi vegna gríðarlegra skulda fyrir þremur mánuðum og eiga nýju tillögurnar að koma í veg fyrir gjaldþrot. Samkvæmt þeim verður nýtt félag, Groupe Eurotunnel, myndað um rekstur ganganna og munu núverandi hluthafar eiga þrettán prósent í því að lágmarki. Hluthafar munu kjósa um tillöguna á hluthafafundi í lok þessa mánaðar. Þá kveða hagræðingartillögurnar ennfremur á um að nýja félagið taki sambankalán til langs tíma hjá meðal annars Goldmans Sachs, Deutsche Bank og Citigroup fyrir 2,84 milljarða punda eða 322,7 milljarða íslenskra króna með það fyrir augum að kaupa hluti í rekstrarfélagi Eurotunnel af hluthöfum og greiða útistandandi skuldir. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Rekstrarfélag Eurotunnel, ganganna á milli Bretlands og Frakklands undir Ermarsundi, hefur kynnt nýjar tillögur sem eiga að bæta skuldastöðu félagsins og koma í veg fyrir gjaldþrot. Skuldir rekstrarfélagsins nema 6,2 milljörðum punda, jafnvirði um 798 milljörðum íslenskra króna. Skuldirnar eru að mestu tilkomnar vegna minni farþegafjölda í hraðlestinni á milli Bretlands og Frakklands en áætlanir gerðu ráð fyrir. Rekstrarfélagið, sem er tvítugt á árinu, var sett í greiðslustöðvun í Frakklandi vegna gríðarlegra skulda fyrir þremur mánuðum og eiga nýju tillögurnar að koma í veg fyrir gjaldþrot. Samkvæmt þeim verður nýtt félag, Groupe Eurotunnel, myndað um rekstur ganganna og munu núverandi hluthafar eiga þrettán prósent í því að lágmarki. Hluthafar munu kjósa um tillöguna á hluthafafundi í lok þessa mánaðar. Þá kveða hagræðingartillögurnar ennfremur á um að nýja félagið taki sambankalán til langs tíma hjá meðal annars Goldmans Sachs, Deutsche Bank og Citigroup fyrir 2,84 milljarða punda eða 322,7 milljarða íslenskra króna með það fyrir augum að kaupa hluti í rekstrarfélagi Eurotunnel af hluthöfum og greiða útistandandi skuldir.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira