Innlent

Ítalir heimta skýringar Halldórs

Væntanlegt er bréf frá ítalska utanríkisráðuneytinu þar sem íslensk stjórnvöld eru krafin skýringa á hátterni yfirvalda í garð Marco Brancaccia barnsföður Snæfríðar dóttur Jóns Baldvins Hannibalsonar sendiherra í Finnlandi. Einnig mun vera krafist skýringa á hlut Jóns Baldvins í málinu. Það kemur í hlut Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra að svara fyrir þetta. DV segir frá þessu máli í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×