Fleiri fréttir

„Yfirleitt erum við á svipaðri blaðsíðu“

Félagarnir Kormákur Geirharðsson og Skjöldur Sigurjónsson, mennirnir á bak við Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar, eiga sína dótturina hvor og hafa þær nú fetað í fótspor feðra sinna og reka saman Kvenfataverzlun Kormáks og Skjaldar.

„Okkur óraði ekki fyrir þessum frábæru viðtökum“

Perluarmböndin hjá Krafti hafi slegið í gegn hér á landi undanfarna mánuði. Á síðustu tíu mánuðum hefur Kraftur, stuðningsfélag selt samtals 6.100 perluarmbönd og virðist ekkert lát vera á sölunni, ef marka Huldu Hjálmarsdóttur, framkvæmdastjóra félagsins.

Jóhannes gjörbreytir hæð í Hlíðunum

Þátturinn Gulli Byggir var á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi og var fylgst með allsherjar yfirhalningu á hæð í Drápuhlíðinni í Reykjavík.

Allir vilja snerta vegginn

Ester Inga Óskarsdóttir á sér rómantísk heimkynni undir tindrandi stjörnuhimni og norðurljósadýrð í Kjósinni. Hún lagði parket á einn vegg í sjónvarpsholinu sem skapar huggulega stemningu.

Mótar líkamann eins og leir

Hvergerðingurinn Aníta Rós Aradóttir er Íslandsmeistari í módelfitness. Hún segir enn tíma til að mæta jólum af hreysti og fegurð.

Áfram í hjarta Kópavogs

Rakarastofan Herramenn telst eitt elsta fyrirtæki Kópavogs. Hún var stofnuð í Neðstutröð 8 árið 1961 en er að flytja yfir í Hamraborg og verður opnuð þar á fimmtudag í næstu viku.

Kviknaði í Frikka Dór í beinni

Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps stóð uppi sem sigurvegari í sjónvarpsþættinum Kórar Íslands í gær. Lokaþátturinn var sýndur á Stöð 2 og kórinn hlaut fjórar milljónir króna í sigurlaun.

Heilsurækt til góðra verka

Linda Björk Hilmarsdóttir hefur unnið við að koma fólki í gott form í þrjátíu ár og er hvergi nærri hætt. Hún segir fólk meðvitaðra um heilsuna nú en áður og æfingar fjölbreyttari.

Hafa opnað kvenfataverslun

Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar hefur notið mikilla vinsælda í gegnum tíðina og nú er loks komið að konunum. Í tilefni þess að Kvenfataverzlun Kormáks & Skjaldar er nýopnuð var haldinn gleðskapur í versluninni á fimmtudaginn.

Skotheld kaffihúsaráð fyrir hundaeigendur

Í tilefni þess að veitinga- og kaffihúsum á Íslandi, sem uppfylla ákveðin skilyrði, er nú heimilt að bjóða hunda og ketti velkomna í heimsókn setti Heiðrún Klara Johansen, hundaþjálfari og hunda­atferlisfræðingur hjá HundaAkademíun nokkur góð ráð saman fyrir lesendur. Hún segir mikilvægt að fólk undirbúi hundana sína vel áður en það fer með þá af stað í kaffihúsaferð.

Þambar egg eins og hann eigi lífið að leysa

Það eru líklega ekkert sérstaklega margir hrifnir af því að drekka hrá egg. Flest allir steikja egg eða notað þau til að reiða fram kökur, brauð og margt fleira.

Leitar að fólki með sjaldgæfa stökkbreytingu

Sonur manns sem glímir við ólæknandi erfðasjúkdóm hyggur á stofnun sjúklingafélags til að finna þeim sem einnig bera stökkbreytinguna samastað. Fjölkerfasjúkdómurinn DM er óvenju algengur hér á landi.

Blekkingameistarinn Paolo Macchiarini

Ferill ítalska skurðlæknisins Paolos Macchiarini innan og utan vinnustaða hans er ævintýrum líkastur. Plastbarka­misferli hans batt enda á það ævintýri.

Minningin er brennd inn í barnssálina

Háski, fjöllin rumska, ný mynd um snjóflóðin í Neskaupstað árið 1974, verður frumsýnd í Egilsbúð á morgun. Þórarinn Hávarðsson og Eiríkur Þór Hafdal eru mennirnir á bakvið hana.

Sjá næstu 50 fréttir