Fleiri fréttir

Margt að varast í leikhúsinu

Haraldur Ari Stefánsson á annasaman leikvetur fram undan. Haraldur sem áður gerði garðinn frægan í hljómsveitinni Retro Stefson fer með hlutverk í leikritinu 1984.

Ferðumst milli tímabila og landa

Jane Ade Sutarjo píanóleikari og Björg Brjáqnsdóttir flautuleikari spila á fyrstu tónleikunum í syrpunni 15:15 í Norræna húsinu þetta haustið

Sólrún Diego gefur út bók um húsráð

"Bókin mun heita Heima og fjallar um skemmtileg og fræðandi húsráð. Ég var búin að hafa þetta í huga mjög lengi en tók ekki af skarið strax fyrr en Björn Bragi hafði samband við mig i byrjun árs.“

Viljum vera sem víðast

Tuttugu ára afmæli Rannsóknastofu í næringarfræði var fagnað nýverið með veglegu þingi í hátíðasal Háskóla Íslands. Það sóttu vísindamenn, nemendur og aðrir velunnarar.

Gera svo fjölmargt annað en að búa til tónlist

Svala Björgvinsdóttir og Einar Egilsson hafa verið búsett í, Los Angeles, í átta ár og njóta lífsins þótt þau hafi ekki tekið sér frí síðan 2004. Þau segja sum mánaðamót vera betri en önnur. Þótt þau segist ekki vera hjón í vinnunni þá leggjast þau alltaf sátt á koddann.

Lét innsæið ráða öllum skrefum

Halldór Ragnarsson myndlistarmaður opnar klukkan fjögur í dag sýninguna Svona sirka svona. Sýningarstaðurinn er Listamenn – Gallerí við Skúlagötu 32.

Harry Dean Stanton látinn

Hann á að baki nokkuð eftirminnileg hlutverk, þar á meðal í myndunum The Godfather: Part II, Alien og Pretty in Pink.

Alltaf verið stelpustelpa

Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm.

Heillaðist af Guðmundar- og Geirfinnsmálum

Ljósmyndarinn Jack Letham opnar í dag í Ljósmyndasafni Reykjavíkur ljósmyndasýninguna Mál 214 en nafnið er skírskotun í máls-númer Guðmundar- og Geirfinnsmála í Hæstarétti – 214:1978.

Rökkur fær verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku

Íslenski spennutryllirinn Rökkur hefur hlotið verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku á kvikmyndahátíðinni California Independent Film Festival, sem haldin er um þessar mundir í tuttugasta skiptið í San Francisco.

Fergie og Duhamel skilin

Söngkonan Fergie og leikarinn Josh Duhamel eru skilin en þau tóku þá ákvörðun fyrr á þessu ári.

Þarf ég að taka vítamín á veturna?

Takk fyrir spurninguna. Ef þú borðar mikið af ávöxtum, grænmeti, heilkornavörum, sjávarfangi, baunum, hnetum og jurtaolíum ættir þú að fá nóg af vítamínum með fæðunni, fyrir utan D-vítamín sem við þurfum að taka daglega sem fæðubót. Konur í barneignahugleiðingum þurfa auk þess að taka inn fólasín til að minnka líkur á miðtaugakerfisgöllum hjá fóstri.

Forsetinn með fiskabindi

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heimsótti Íslensku sjávarútvegssýninguna, IceFish 2017, í Smáranum fyrr í dag.

Kísilkóngurinn selur 450 fermetra einbýlishús á 150 milljónir

Magnús Ólafur Garðarsson, fyrrverandi forstjóri og stofnandi hins umdeilda fyrirtækis United Silicon, er grunaður um hafa dregið sér um hálfan milljarð með fölsuðum reikningum gefnum út á búnaðarframleiðandann Tenova Pyromet á Ítalíu.

Páll Óskar í 15 kílóa fjaðraham

Páll Óskar Hjálmtýsson heldur risatónleika í Laugardalshöllinni á laugardag. Palli ætlar að taka íslenskt tónleikahald á næsta stig og lofar að sýningin verði engu lík.

Ís­lands­heim­sóknar hús­mæðranna beðið með eftir­væntingu

Eftir síðasta þátt af þættinum The Real Housewives of Orange County, sem sýndur var á mánudag, var sýnt hverju áhorfendur og aðdáendur þessa vinsæla raunveruleikaþáttar mega eiga von á í komandi seríu. Leikur ferð þessara kvenna til Íslands þar stórt hlutverk.

Dægurlagaperlurnar slógu í gegn hjá landsmönnum

Þríeykið Sigga Beinteins, Guðrún Gunnarsdóttir og Jógvan Hansen hafa undanfarið sungið gamlar dægurlagaperlur saman á tónleikunum Við eigum samleið. Tónleikarnir hafa hitt beint í mark hjá tónlistarunnendum en þeir hafa verið haldnir hátt í 30 sinnum.

Allir í sínu fínasta pússi á þing­setningar­at­höfninni

Eins og við var að búast voru allir flottir í tauinu á þingsetningarathöfninni á þriðjudaginn. Ljósmyndarar Fréttablaðsins fylgdust með þegar forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn mættu til Alþingis í sínu fínasta pússi.

Ein mest einkennandi rödd kvikmyndanna

Werner Herzog er heiðursgestur RIFF í ár og kemur hingað til lands af því tilefni til að vera viðstaddur hátíðina og halda svokallaðan "masterclass“. Þessi þýski leikstjóri hefur átt stórbrotinn feril og er hvergi nærri hættur. Hér verður aðeins litið á hver þessi merki maður er.

Sjá næstu 50 fréttir