Fleiri fréttir

Njarðvík með KR-liðið í frystikistunni í vetur

KR-liðið skoraði 33 stigum undir meðaltali sínu í gærkvöldi og það á heimavelli. Tveir slökustu sóknarleikir liðsins í Domino´s deild karla í vetur hafa báðir verið á móti Njarðvík.

Auðvelt hjá Bucks í New York

Milwaukee Bucks er besta lið NBA deildarinnar í vetur þegar horft er í töfluna og Giannis Antetokounmpo og félagar áttu ekki í miklum vandræðum gegn Brooklyn Nets í nótt.

Boston stoppaði sigurgöngu Oklahoma

Kyrie Irving fór fyrir liði Boston Celtics sem marði sigur á Oklahoma City Thunder í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Framlengingin: Arnar er besti þjálfari deildarinnar

Arnar Guðjónsson er besti þjálfari Domino's deildarinnar, Blikar eiga bara að spila á Íslendingum og það er lægð yfir ÍR. Þetta var á meðal þess sem kom fram í Framlengingunni í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.

Sextán stig frá Degi gegn toppliðinu

Dagur Kár Jónsson átti flottan leik fyrir Flyers Weels sem vann 93-89 sigur á toppliðinu Kapfenberg Bulls í austurrísku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tíu stig frá Martin í öruggum sigri

Martin Hermannsson átti enn einn flotta leikinn fyrir Alba Berlín sem vann í kvöld átján stiga sigur, 86-68, á Medi Bayreuth á heimavelli í kvöld.

Körfuboltakvöld: Það geta ekki allir verið Messi

Topplið Njarðvíkur í Domino's deild karla tapaði sínum öðrum leik í röð í gær þegar liðið beið lægri hlut gegn Haukum á Ásvöllum. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds ræddu Njarðvíkurliðið í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Sjá næstu 50 fréttir