Fleiri fréttir

Elvar og Jakob í sigurliðum

Elvar Friðriksson var í sigurliði Denain sem vann sautján stiga sigur á Caen, 81-64, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Isabella ekki meira með Blikum

Isabella Ósk Sigurðardóttir mun líklega ekki spila meira með Breiðabliki í Domino's deild kvenna vegna krossbandaslita.

Herra KR snýr heim | Geggjað upphitunarmyndband

Það er boðið upp á risaleik í Dominos-deild karla á Stöð 2 Sport í kvöld er KR tekur á móti Tindastóli. Þetta verður fyrsti stóri leikur Brynjars Þórs Björnssonar á sínum gamla heimavelli í búningi Tindastóls.

Hótaði að senda leikmann aftur til Haítí

Sturlaður körfuknattleiksþjálfari hjá kristilegum framhaldsskóla sýndi af sér ótrúlega hegðun í samtali við leikmann sem vildi skipta um skóla. Þjálfarinn hótaði honum öllu illu og rúmlega það.

Borche: Án Hákons og Matta er liðið ekki nógu sterkt

Borche Ilievski segir lið ÍR einfaldlega ekki vera nógu sterkt þegar lykilmenn vantar úr liðinu, varamennirnir eru ekki nógu sterkir. Báðir leikstjórnendur liðsins eru meiddir og sárvantaði þá í stórtapi ÍR fyrir Keflavík í kvöld.

Góður leikur Jakobs í naumum sigri

Borås er áfram í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir þriggja stiga sigur, 86-83, á Nåssjö á útivelli í kvöld.

Love líklega frá í mánuð

Það eru erfiðir tímar hjá Cleveland Cavaliers. Liðið hefur ekki unnið leik í NBA-deildinni og nú er Kevin Love meiddur.

Kristófer Acox aftur til KR?

Kristófer Acox, leikmaður Denain Voltaire í Frakklandi, hefur gefið það sterklega til kynna að hann muni spila með KR í Dominos deildinni í vetur.

Jakob öflugur í bursti

Jakob Sigurðarson skoraði níu stig er Borås rúllaði yfir Köping Stars, 111-75, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu

Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar.

Sverrir Þór: Reggie er alvöru töffari

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflvíkinga var kampakátur eftir sigur sinna manna gegn sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Keflavík var undir allan leikinn en komst yfir á lokamínútu leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir