Fleiri fréttir

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina

Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti.

Jakob og félagar töpuðu í framlengingu

Jakob Örn Sigurðarson var á meðal stigahæstu manna í liði Borås sem tapaði fyrir Umeå í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Körfuboltakvöld: Axel er Lisa Simpson

"Axel er Lisa Simpsons, hann gerir allt rétt,“ sagði Kristinn Friðriksson um Axel Kárason, leikmann Tindastóls, í Körfuboltakvöldi í gær.

Martin með átta stig í sigri

Martin Hermansson var á sínum stað þegar lið hans Chalons-Reims vann sigur á Limoges í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir