Fleiri fréttir

Tékkar skelltu Dönum

Tékkland gerði sér lítið fyrir og skellti Danmörku í D-riðli, en Tékkar stóðu uppi sem sigurvegarar, 28-27, eftir að Danir höfðu leitt í hálfleik, 16-15.

Geir: Strákarnir þurfa að nota reiðina á réttan hátt

Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn gegn Serbíu á EM hófst strax í morgun og veitir ekki af enda að ýmsu að huga í leik serbneska liðsins. Hvernig ætlar Geir Sveinsson landsliðsþjálfari að fara að því að vinna leikinn?

Ásgeir Örn: Serbarnir eru óútreiknanlegir

Ásgeir Örn Hallgrímsson er einn reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins búinn að ganga í gegnum margt með liðinu. Hann var lítið að stresssa sig á tapinu gegn Króatíu í dag og er farinn að horfa fram á veginn.

Vujin mun ekki spila gegn Íslandi

Það er nú endanlega orðið ljóst að serbneska stórskyttan Marko Vujin, sem leikur með Kiel, mun ekki spila með Serbum gegn Íslandi á morgun.

Ýmir: Aldrei áður farið á svona langa fundi

Nýliðinn Ýmir Örn Gíslason fékk að spila í rúmar fjórar mínútur í leiknum gegn Króatíu í gær. Það var létt í honum hljóðið á hóteli landsliðsins í dag.

Lentu á króatískum varnarvegg

Ísland náði ekki að fylgja frábærum fyrri hálfleik gegn Króatíu eftir í leik liðanna í Split í gær. Sjö marka tap var niðurstaðan og Íslendinga bíður úrslitaleikur gegn Serbum á morgun.

Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar reyktir í síðari hálfleik

Eftir ákaflega lofandi frammistöðu í fyrri hálfleik þá féll strákunum okkar allur ketill í eld í síðari hálfleik og sterkir Króatar reykspóluðu í burtu og skildu þá eftir í reyknum. Þó ekki sígarettureyknum þó svo þeir hafi hreinlega reykt okkar menn í seinni hálfleik og unnið 29-22.

Einkunnir Íslands: Ólafur og Aron bestu menn íslenska liðsins

Ólafur Guðmundsson og Aron Pálmarsson voru bestu menn íslenska landsliðsins í tapinu á móti Króatíu samkvæmt einkunnagjöf HB Statz. Íslendingar töpuðu þá með sjö marka mun á móti gestgjöfum Króata á EM í handbolta, 29-22.

Norðmenn settu B-riðilinn upp í loft

Norðmenn unnu fimm marka sigur á Hvíta-Rússlandi, 33-28, í B-riðli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Norðmanna sem töpuðu fyrir Frökkum með minnsta mun í fyrstu umferðinni.

Janus Daði: Höfðum bullandi trú á sigri

"Þetta er hundfúlt. Við komum í leikinn til að vinna og við höfðum bullandi trú á því eins og mér fannst við sýna alveg frá byrjun. Þetta gekk ekki í dag,“ sagði Janus Daði Smárason sem skoraði þrjú mörk í sjö marka tapi gegn Króatíu á Evrópumótinu í kvöld.

Aron: Voru ekki betri en við fannst mér

Aron Pálmarsson, stórskytta Íslands, segir að það fari rosalega mikið í taugarnar á sér hvernig íslenska liðinu tókst ekki að klára sóknir sínar fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik. Hann segist þó ánægður með spilamennsku, að mestu leyti.

Geir: Fannst dómgæslan halla á okkur

Geir Sveinsson, þjálfari Íslands, segir að það hafi margt farið í gegnum kollinn á sér í lok leiksins gegn Króatíu sem tapaðist á EM í Split í kvöld. Hann segir að dómgæslan hafi stundum verið furðuleg, en vill þó fá að skoða hana aftur og betur. 



Ágúst Elí: Hrikalega gaman að vera með alla á móti sér

"Það var gaman að koma inn á völlinn fyrir framan troðfulla höll. Við vorum að reyna að sækja mörk og stóðum lengi í vörninni en þetta gekk ekki hjá okkur í dag,“ sagði markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn gegn Króatíu í Split í kvöld.

Öruggt hjá Frökkum gegn Austurríki

Það var á brattann að sækja fyrir Patrek Jóhanneson og lærisveina hans í Austurríki þegar þeir mættu Frakklandi á EM í Króatíu í kvöld, en leiknum lauk með sjö marka sigri Frakka, 33-26.

Yfirlýsing HSÍ: Hafa ekki völd yfir ráðningum félaganna

Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þar kom fram fyrrum handboltakona sem gagnrýndi að þjálfari sem var rekinn frá félagi vegna óviðeigandi hegðunar hafi verið ráðinn inn hjá öðru félagi.

Arnar Freyr: Þetta verður klikkað

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson var enn brosandi daginn eftir sigurinn á Svíum. Sérstaklega sætt fyrir hann þar sem hann spilar í Svíþjóð.

Janus Daði: Mér líður vel þegar mikið er undir

Janus Daða Smárason átti mjög sterka innkomu í íslenska liðið á lokamínútunum gegn Svíum þegar spennustigið var í hámarki. Verður gaman að fylgjast með honum gegn Króötum í kvöld.

EM-dagbókin: Keðjureykjandi Króatar

Hin stórkostlega íþróttaþjóð Króatía hefði mjög gott af því að eiga eitt stykki króatískan Þorgrím Þráinsson því hér reykja svo gott sem allir.

Sjá næstu 50 fréttir