Fleiri fréttir

Einar hættur hjá HSÍ

Einar Þorvarðarson hefur látið af störfum fyrir Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, eftir 20 ára starf.

Meiðsli herja enn á herbúðir Hauka

Enn ein meiðslin herja á herbúðir Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Brynjólfur Snær Brynjólfsson meiddist gegn Aftureldingu í fyrradag.

FH hafði betur gegn Valsmönnum

Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann.

Atli Már til Hauka

Atli Már Báruson hefur skrifað tveggja ára samning við Hauka.

Við erum komnir heim

Þrettán atvinnumenn hafa snúið aftur heim og spila í Olís-deild karla í handbolta í vetur. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, segir þetta jákvætt fyrir deildina.

Penninn á lofti í Eyjum

Ester Óskarsdóttir, Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Magnús Stefánsson hafa skrifað undir nýja samninga við ÍBV.

Arnór Þór skoraði átta í sigri Bergischer

Arnór Þór Gunnarsson var markahæstur allra í 34-25 sigri Bergischer á Leutershausen í fyrstu umferð þýsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Arnór Þór skoraði átta mörk fyrir lið sitt og átti stórkostlegan leik.

Rut barnshafandi

Það verður einhver bið á því að Rut Jónsdóttir, landsliðskona í handbolta, spili sinn fyrsta leik fyrir danska úrvalsdeildarliðið Team Esbjerg.

Stórtap í síðasta leiknum

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri steinlá fyrir því þýska, 26-37, í leik um 9. sætið á HM í Georgíu í dag.

Teitur tíu marka maður í sigri á Japan

Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson fór á kostum þegar íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Japan, 26-24, í fyrsta leik leik sínum á heimsmeistaramóti U19 í Georgíu.

Bergvin í Breiðholtið

ÍR heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir